5 súpergóðar hugmyndir að kvöldsnarli

Anna Eiríksdóttir deildarstjóri í Hreyfingu.
Anna Eiríksdóttir deildarstjóri í Hreyfingu. Ljósmynd/Saga Sig

„Mörg­um finnst gott að fá sér smá snarl á kvöld­in eft­ir kvöld­mat og oft og tíðum verður það meira vani held­ur en löng­un. Það er ekk­ert að því að borða smá eft­ir kvöld­mat ef maður er virki­lega svang­ur en ef maður er að reyna að halda hita­ein­ing­un­um í skefj­um þá er gott að að forðast það eins og hægt er,“ seg­ir Anna Ei­ríks­dótt­ir deild­ar­stjóri í Hreyf­ingu og eig­andi anna­eiriks.is. 

Anna deil­ir með les­end­um fimm hug­mynd­um að hollu kvöldsn­arli fyr­ir þá sem þrá að borða eitt­hvað smá á kvöld­in.

1. Frysta vín­ber og gæða sér á þeim á kvöld­in.

2. Skera mel­ón­ur í bita en þær eru sæt­ar og góðar og 90% vatn og því hita­ein­ingasnauðar og slá á syk­urþörf.

3. Skera epli í báta og fá sér með smá hnetu­smjöri

4. Fá sér fersk ber sem eru al­gjört nammi.

5. Skera niður græn­meti eins og gul­ræt­ur, brokkólí og blóm­kál og gæða sér á með smá humm­us. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda