Íslenskar konur mun sjálfstæðari en franskar

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Þór­dís Kjart­ans­dótt­ir lýta­lækn­ir á Dea Medica seg­ir að ís­lensk­ar kon­ur séu gjör­ólík­ar frönsk­um kon­um þegar kem­ur að lýtaaðgerðum. Hún var gest­ur í Dag­mál­um Morg­un­blaðsins á dög­un­um. 

    „Þegar frönsk kona kem­ur í viðtal til lýta­lækn­is vegna aðgerðar sem er fyr­ir­huguð þá er mak­inn alltaf með. Ég er hugsi yfir því. Íslensk­ar kon­ur eru miklu meiri val­kyrj­ur. Við ákveðum að fara í ein­hverja aðgerð vegna þess að okk­ur lang­ar í hana. Ekki vegna þess að maður­inn okk­ar seg­ir okk­ur að fara. Við lát­um draum­inn ræt­ast og för­um í þessa aðgerð. Það var und­an­tekn­ing í Frakklandi ef frönsk kona mætti ein í viðtal,“ seg­ir Þór­dís í Dag­mál­um. 

    „Íslensk­ar kon­ur eru sjálf­stæðari en fransk­ar og við tök­um okk­ar ákv­arðanir óháð því sem öðrum finnst.“

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda