Fagnar átta ára edrúafmæli í Dublin

Stefán Ingvar er þakklátur fyrir edrúlífið.
Stefán Ingvar er þakklátur fyrir edrúlífið. Ljósmynd/Hákon Pálsson

Uppist­and­ar­inn Stefán Ingvar Vig­fús­son hef­ur verið án áfeng­is í átta ár.

Í til­efni þess birti hann færslu á In­sta­gram-reikn­ingi sín­um þar sem hann seg­ist þakk­lát­ur fyr­ir allt. Stefán fagn­ar deg­in­um í Dublin. 

„Edrú í átta ár í dag, þakk­lát­ur fyr­ir allt. Ég er far­in að hall­ast að því að það fari mér bet­ur en að vera alltaf full­ur enda­laust og út um allt. 

Ég fagna þess­um tíma­mót­um í Dublin og stimpla mig sem eina mann­eskj­an í Dublin sem ekki drekk­ur áfengi,“ skrif­ar hann við færsl­una. 

Stefán og sam­býl­is­kona hans, Hólm­fríður María Bjarn­ar­dótt­ir, eða Hófí, vöktu mikla at­hygli fyrr á ár­inu þegar þau fermdu heim­il­iskött­inn sinn, hana Lísu.

Ferm­ing­ar­veisl­an var hin glæsi­leg­asta og fór fram í Tjarn­ar­bíói. Matth­ías Tryggvi Har­alds­son, leik­skáld og sviðshöf­und­ur, sá um að ferma kött­inn. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda