Getur venjulegur skrifstofumaur lært á gönguskíði?

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Göngu­skíðaiðkun nýt­ur sí­fellt meiri vin­sælda á Íslandi. Það er ekki bara hraust­menni í miðlífs­krísu sem þeys­ast um í skíðagöngu til að fylla upp í göt­in í hjart­anu. Af því komst ég þegar ég hitti Sæv­ar Birg­is­son fyrr­ver­andi landsliðsmann í skíðagöngu. Spurn­ing­in sem brann á vör­um mér var eitt­hvað á þessa leið; get­ur venju­leg­ur skrif­stofumaur lært á göngu­skíði? 

    Sæv­ar fór með mig í mína jóm­frú­ar­ferð á göngu­skíði upp á Rauðavatn. Það var vel við hæfi þar sem und­ir­rituð lék sér þar sem barn, gróður­setti tré og sveif um á skaut­um. Nú er hægt að stunda skíðagöngu á Rauðavatni og reynd­ar á fleiri stöðum í útjaðri höfuðborg­ar­svæðis­ins. 

    Sæv­ar á far­sæl­an fer­il að baki í skíðagöng­unni en hann tók þris­var þátt á HM. 2013 í Val di Fiemme, 2015 í Falun og 2017 í Lahti. Hann vann sér inn þátt­töku­rétt á Vetr­arólymp­íu­leik­un­um í Sochi 2014 og var hann fyrsti ís­lenski kepp­and­inn í skíðagöngu til að taka þátt á leik­un­um síðan í Lillehammer 1994.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda