Björn drakk collagen-duft í Dóminíska lýðveldinu

Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason fóru í frí í Dóminíska …
Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason fóru í frí í Dóminíska lýðveldið í janúar. Samsett mynd

Björn Skúlason heilsukokkur, eigandi heilsufyrirtækisins Just Björn og eiginmaður Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, tók með sér collagen-duft í Dóminíska lýðveldið. Björn fór ásamt Höllu í fjölskyldufrí á eyjuna fögru sem er í Karíbahafinu í janúar. Ferðin vakti athygli þar sem hún riðlaði embættisverkum Höllu. 

Í nýju myndbandi á félagsmiðlinum Instagram sýnir Björn hvernig hann hristir collagen-duftið sem hann framleiðir út í vatn. Þetta drekkur hann til að viðhalda góðri heilsu. 

Eins og sést á myndbandinu er Björn vel á sig kominn líkamlega og ferskur yfir meðallagi.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda