Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hún spurningu frá móður táningsdrengs sem vill fá upplýsingar um bestu hreinsivörurnar.
Sæl Jenna
Sonur minn er að verða 13 ára á árinu og húðin hans er að breytast og farnar að koma litlar hormónabólur. Mig langaði til að forvitnast hvað væri best að nota til að hreinsa húðina? Mig langar ekki að hann noti hvað sem er fyrir svona unga og viðkvæma húð sem er enn að þroskast.
Bestu kveðjur,
Komið þið sæl, mæðgin.
Það er mjög eðlilegt að 13 ára drengur sé farinn að fá fílapensla og bólur þar sem androgen-hormónin hækka í kynþroskanum og húðin verður meira olíukennd. Sem betur fer kemst aftur jafnvægi á þetta en það getur tekið nokkur ár. Það er margt hægt að gera til að halda bólusjúkdómnum niðri.
Hér koma nokkur góð ráð húðlæknis:
Gangi ykkur vel!
Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir á Húðlæknastöðinni og Húðvaktinni.
Liggur þér eitthvað á hjarta? Þú getur sent Jennu Huld spurningu HÉR