Þetta borða súpermódelin í dag

Uppskrifin þykir afar einföld og fljótleg.
Uppskrifin þykir afar einföld og fljótleg. Samsett mynd

Áhrifa­vald­ur­inn og hlaðvarps­stjórn­and­inn, Sunn­eva Eir Ein­ars­dótt­ir, birti ný­verið vin­sælt mynd­band á TikT­ok þar sem hún sýn­ir hvernig hún býr til hið vin­sæla súpermód­el-milli­mál sem banda­ríska fyr­ir­sæt­an og leik­kon­an Bet­henny Fran­kel deildi fyrst fyr­ir nokkr­um vik­um.

Hjálp­ar fólki að viðhalda grönn­um lífs­stíl

Fran­kel, sem er mjög virk á sam­fé­lags­miðlum, hef­ur skapað sér nafn fyr­ir að miðla ein­föld­um upp­skrift­um og ráðum sem eiga að gera það auðveld­ara að viðhalda grönn­um lífs­stíl.

Upp­skrift­in, sem nú hef­ur farið sem eld­ur í sinu um sam­fé­lags­miðla, er afar ein­föld og fljót­leg. Það eina sem þarf eru tóm­at­ar, kota­sæla, sinn­ep, kjúk­linga­álegg, salt, pip­ar og chili-flög­ur.

Hér að neðan má sjá TikT­ok-mynd­bandið henn­ar Sunn­evu:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda