Uppskrift að endurnærandi kósíkvöldi

Smartland tók saman nauðsynjar fyrir kósíkvöld heima.
Smartland tók saman nauðsynjar fyrir kósíkvöld heima.

Það er fátt sem jafn­ast á við gott kós­í­kvöld. Hvort sem það er með maka, vin­um eða einn með sjálf­um sér þá er kós­í­kvöld góð leið til að hlaða batte­rí­in, losa sig við streitu dag­legs amst­urs og gera það besta úr grá­leitu veðrinu.

Smart­land tók sam­an nauðsynj­ar fyr­ir end­ur­nær­andi kós­í­kvöld heima, njóttu!

Huggu­leg rúm­föt skipta höfuðmáli!

400 þráða mjúk og hitatemprandi bambus-rúmföt í huggulegum gráum lit. …
400 þráða mjúk og hita­tempr­andi bambus-rúm­föt í huggu­leg­um grá­um lit. Rúm­föt­in fást í Lín Design og kosta á bil­inu 16.718 til 22.718 kr. Skjá­skot/​Lín Design

Vertu eins og kon­ung­bor­in í smaragðsgræn­um slopp!

HAY sloppur úr lífrænni bómull. Fæst í Epal og kostar …
HAY slopp­ur úr líf­rænni bóm­ull. Fæst í Epal og kost­ar 21.500 kr. Skjá­skot/​Epal

Það er fátt betra en mjúk og end­ur­nærð húð!

Þessi nærandi líkamsolía frá Biotherm færst í Hagkaup og kostar …
Þessi nær­andi lík­ams­ol­ía frá Biot­herm færst í Hag­kaup og kost­ar 9.999 kr. Skjá­skot/​Hag­kaup

Ilmaðu eins og sum­arið!

Ferskt og rakagefandi líkamskrem frá Elizabeth Arden með lykt af …
Ferskt og raka­gef­andi lík­ams­krem frá El­iza­beth Arden með lykt af sítr­ónu og grænu tei. Kremið fæst í Hag­kaup og kost­ar 6.499 kr. Skjá­skot/​Hag­kaup

Möndl­ur og hafr­ar eiga ekki bara heima í grautn­um!

Mýkjandi og nærandi skrúbbmaski með möndlumjólk og höfrum. Hann fæst …
Mýkj­andi og nær­andi skrúbbmaski með möndl­umjólk og höfr­um. Hann fæst í The Body Shop og kost­ar 4.790 kr. Skjá­skot/​The Body Shop

Frískaðu upp á húðina með kín­versku aðferðinni!

Gua sha-steinn úr rósakvars. Gua Sha er aldagamalt kínverskt húðmeðferðartæki …
Gua sha-steinn úr rósa­kvars. Gua Sha er aldagam­alt kín­verskt húðmeðferðar­tæki sem á að auka blóðflæði og draga úr þrota í húð. Stein­inn fæst í Heilsu­hús­inu og kost­ar 3.298 kr. Skjá­skot/​Heilsu­húsið

Færðu sum­ar­nótt­ina inn til þín!

Útilyktarkertið frá versluninni Fischersund er ómissandi á góðu kósíkvöldi. Kertið …
Útil­ykt­ar­kertið frá versl­un­inni Fischer­sund er ómiss­andi á góðu kós­í­kvöldi. Kertið ilm­ar meðal ann­ars af mosa, nýslegnu grasi, bergamot og timj­an. Það kost­ar 13.200 kr. Skjá­skot/​Fischer­sund

Handáb­urður­inn sem klikk­ar aldrei!

Hinn klassíski L'Occitane-handáburður er eitthvað sem allar hendur elska. Hann …
Hinn klass­íski L'Occita­ne-handáb­urður er eitt­hvað sem all­ar hend­ur elska. Hann kost­ar 3.990 kr. Skjá­skot/​L'Occit­an
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda