Svona gerir þú indverskan grænmetispottrétt frá grunni

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Þegar ég var að stíga mín fyrstu skref í græn­met­is­rétta­elda­mennsku, fyr­ir 25 árum eða svo, var þetta einn af rétt­un­um sem ég lærði að gera. Það sem er gott við þenn­an rétt er að öll­um í fjöl­skyld­unni finnst hann góður  líka hörðustu kjötæt­um. Hér er grunn­ur sem þú get­ur farið eft­ir en auðvitað má breyta um græn­metis­teg­und­ir og bauna­teg­und­ir ef ykk­ur finnst eitt­hvað annað betra. Núna standa yfir Heilsu­dag­ar í Nettó. Þú get­ur lesið Heilsu­blaðið HÉR. 

    2 msk. líf­ræn ólífu­olía frá Ra­punzel

    2 lauk­ar, smátt skorn­ir

    4 hvít­lauksrif, mar­in og smátt skor­in 

    1 sæt kart­afla, skor­in í litla ten­inga

    1 kúr­bít­ur

    1 poki líf­ræn­ar kjúk­linga­baun­ir frá Oddpods

    4 msk. ind­verskt karrí frá Krydd­hús­inu

    1 msk. papriku­duft frá Ängla­mark

    sjáv­ar­salt frá Ängla­mark eft­ir smekk og pip­ar 

    2 dós­ir líf­ræn kókós­mjólk frá Cle­ar­spring

    1 ferna líf­ræn­ir tóm­at­ar frá Ängla­mark

    1 ten­ing­ur af líf­ræn­um græn­metiskrafti frá Ra­punzel

    2 cm ferskt engi­fer

    ferskt kórí­and­er eft­ir smekk

    Allt sett sam­an í pott og látið sjóða sam­an. 

    Með rétt­in­um var boðið upp á svart líf­rænt kínóa. Það má líka hafa hýðis­hrís­grjón með eða sal­at eft­ir smekk. 

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda