Funheitt vetrarsalat sem bætir heilsuna

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Hvernig væri að bjóða upp á heitt vetr­ar­sal­at með fisk­in­um eða steik­inni? Nú eða borða það bara eitt og sér? Það stend­ur nefni­lega al­veg und­ir sér og þarf eng­an fé­lags­skap.

    Í til­efni af Heilsu­dög­um Nettó út­bjó ég þetta vetr­ar­sal­at sem inni­held­ur eggald­in og spínat og fleira góm­sætt. Upp­skrift­in er upp­haf­lega frá Ellu Woodw­ard sem er mik­il græn­met­is­drottn­ing en hér er ör­lítið end­ur­bætt út­gáfa! 

    Hrá­efni: 

    2 eggald­in

    líf­ræn ólífu­olía frá Ra­punzel

    1 poki af ís­lensku líf­rænu spínati

    4 tsk. líf­rænt tahini frá Ra­punzel

    safi úr einni líf­rænni sítr­ónu

    1 krukka af líf­ræn­um sólþurrkuðum tómöt­um

    1 poki af furu­hnet­um

    pip­ar og sjáv­ar­salt eft­ir smekk frá Ängla­mark 

    Heilsu­blað Nettó

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda