Chiagrautur sem er betri en rjómaís

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Gæt­ir þú trúað því að chia­graut­ur gæti hugs­an­lega verið betri á bragðið en rjómaís með heitri súkkulaðisósu? Svarið er já ef þú bland­ar chia­fræj­um út í kókós­mjólk, vanillu­duft og set­ur líf­ræn fros­in ber út í.

    Hrá­efni: 

    1 dl líf­rænt kókós­mjólk 

    2 msk. chia­fræ

    1 tsk. hreint líf­rænt vanillu­duft

    2 msk kolla­g­en­duft frá Feel Ice­land (má sleppa)

    2 líf­ræn jarðarber frá Ängla­mark

    hand­fylli fros­in líf­ræn hind­ber frá Ängla­mark

    granóla frá Ängla­mark

    líf­rænt hlyns­íróp (má sleppa)

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda

    fasteignasali svarar spurningum lesenda