Skattakóngar búa hlið við hlið

Kaldakur 5 og Kaldakur 7 í Garðabæ. Óttar Pálsson og …
Kaldakur 5 og Kaldakur 7 í Garðabæ. Óttar Pálsson og Jakob Óskar Sigurðsson búa hlið við hlið. Ljósmynd/Samsett

Tveir af hæstu skatt­greiðsend­um lands­ins, Óttar Páls­son og Jakob Óskar Sig­urðsson greiddu sam­tals rúm­ar 240 millj­ón­ir í skatt á síðasta ári. Óttar greiddi 142.730.845 og Jakob Óskar greiddi 101.488.387. 

Óttar og Jakob Óskar búa hlið við hlið í Akra­hverf­inu. Óttar býr við Kaldak­ur 5 en Jakob Óskar býr við Kaldak­ur 7. Báðir eru þeir frum­byggj­ar í göt­unni en bæði hús­in voru byggt 2006. 

Óttar Pálsson býr við Kaldakur 5 í Garðabæ ásamt fjölskyldu …
Óttar Páls­son býr við Kaldak­ur 5 í Garðabæ ásamt fjöl­skyldu sinni.

Óttar og eig­in­kona hans, Anna Rut Þrá­ins­dótt­ir festu kaup á hús­inu 2006 og er fast­eigna­mat húss­ins rúm­lega 107 millj­ón­ir. Húsið er 347 fm að stærð. 

Jakob Óskar býr við Kaldakur 7 ásamt fjölskyldu sinni.
Jakob Óskar býr við Kaldak­ur 7 ásamt fjöl­skyldu sinni.

Jakob Óskar festi kaup á hús­inu 2006 ásamt eig­in­konu sinni, Fjólu Sig­urðardótt­ur. Húsið er 420 fm að stærð. Fast­eigna­mat húss­ins eru rum­ar 120 millj­ón­ir. 

Óttar trygg­ir hjá VÍS en Jakob Óskar hjá Sjóvá. 

Hér býr skattakóng­ur Íslands 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda