Lilja Ingvadóttir selur Drekavellina

Fit­n­ess-drottn­ing­in og einkaþjálf­ar­inn Lilja Ingva­dótt­ir hef­ur sett fal­legt heim­ili sitt í Hafnar­f­irði á sölu. 

Les­end­ur Smart­lands þekkja Lilju orðið mjög vel en hún hef­ur þjálfað tvo leik­fim­is­hópa Smart­lands í Lífs­stíls­breyt­ing­unni víðfrægu. Nú er Lilja hins­veg­ar að flytja og er búin að setja fína húsið sitt á sölu. 

Húsið er við Dreka­velli, var byggt 2008 og er 231 fm að stærð. Eins og sést á mynd­un­um hef­ur Lilja gam­an af því að gera fal­legt í kring­um sig og sína. 

Af fast­eigna­vef mbl.is: Dreka­vell­ir 54

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda