Hönnunarparadís í 104 Reykjavík

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Siglu­vog 11 stend­ur glæsi­legt Sig­valda­hús sem byggt var 1960. Fal­leg mál­verk og hús­gögn prýða þetta ein­staka hús. Eins og sjá má á mynd­un­um er hver hlut­ur á sín­um stað og er þeim raðað upp af ein­stakri smekk­vísi. Eng­in feilnóta sleg­in.

Eld­húsið er með inn­rétt­ingu í upp­runa­leg­um stíl en þó er búið að end­ur­nýja hana að hluta til. Inn­an­hús­arki­tekt­inn Þóra B. Björns­dótt­ir hef­ur séð um all­ar breyt­ing­ar á hús­inu í gegn­um árin.  Í eld­hús­inu er Teak borðplata, tveir ofn­ar, am­er­ísk­ur ís­skáp­ur og tæki frá Miele. Í eld­hús­inu er skemmti­leg­ur borðkrók­ur sem tíðkaðist á þeim árum sem húsið var byggt. 

Stof­an er björt og fal­leg með viðarklæðingu í lofti sem skap­ar eft­ir­sókn­ar­verðan hlý­leika. 

Af fast­eigna­vef mbl.is: Siglu­vog­ur 11 

Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
Ljós­mynd/​Fast­eigna­ljós­mynd­un.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda