Styrmir Þór Bragason selur Sigvaldahúsið

Styrmir Þór Bragason var eitt sinn forstjóri MP banka.
Styrmir Þór Bragason var eitt sinn forstjóri MP banka. Ljósmynd/Brooks Walker

Styrm­ir Þór Braga­son fyrr­ver­andi for­stjóri MP banka, sem rek­ur nú fyr­ir­tækið Arctic Advent­ure, hef­ur sett Sig­valda­hús sitt á sölu. Húsið stend­ur við Siglu­vog í Reykja­vík og var til um­fjöll­un­ar á Smartlandi 2019 þegar það fór á sölu.

Húsið er ein­stakt á marg­an hátt en það var byggt 1960 og þeir sem dýrka hönn­un Sig­valda Thor­d­ar­son­ar ættu að verða glaðir að sjá mynd­irn­ar. 

Húsið er 241 fm að stærð og hef­ur verið nostrað við það í gegn­um tíðina og því veitt öll sú ást og um­hyggja sem hægt er að veita stein­steypu. 

Af fast­eigna­vef mbl.is: Siglu­vog­ur 11

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda