Eitt fallegasta raðhúsið í Fossvogi

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Við Bú­land í Foss­vogi er 255 fm raðhús á besta stað fyr­ir neðan götu. Húsið var byggt 1970 og stát­ar af mörg­um góðum eig­in­leik­um eins og að vera með áfast­an bíl­skúr. 

Húsið er ein­stak­lega smekk­lega inn­réttað en það var inn­an­húss­ráðgjaf­ar­fyr­ir­tækið Studio Volt sem á heiður­inn af því. 

Mjúk­ir lit­ir, par­ket með fiski­beinamunstri, marmari og hlý­leiki ein­kenna húsið eins og sést á mynd­un­um. Hver hlut­ur er á sín­um stað og hvert rými nýtt til fulls. Hvert sem horft er má sjá fal­leg sjón­ar­horn þar sem lit­ir, áferð og efni spila sam­an með ein­stök­um hætti. 

Af fast­eigna­vef mbl.is: Bú­land 22

View this post on In­sta­gram

A post shared by Studio VOLT (@studi­ovolt.is)

Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
Ljós­mynd/​Gunn­ar Sverris­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda