Sigvaldahús sem þarfnast ástar falt fyrir 225 milljónir

Flest allt er upprunalegt í Sigvaldahúsi í Skerjafirðinum.
Flest allt er upprunalegt í Sigvaldahúsi í Skerjafirðinum. Ljósmynd/Fredrik Holm

Það er eins og tím­inn hafi staðið í stað í Sig­valda­húsi við Skild­inga­nes 23 í Reykja­vík sem nú er komið á sölu. Húsið er teiknað af arki­tekt­in­um Sig­valda Thor­d­ar­syni og er 326,9 fer­metr­ar að stærð. Ásett verð húss­ins er 225 millj­ón­ir króna en fast­eigna­matið er 136,7 millj­ón­ir.

Húsið er í upp­á­haldi hjá sum­um af hörðustu aðdá­end­um Sig­valda. Ansi margt er upp­runa­legt í hús­inu og einna lík­ast því sem horft sé aft­ur í tím­ann þegar mynd­ir af því eru skoðaðar. Húsið er byggt árið 1960 og þarfn­ast því tölu­verðrar ást­ar.

Teppi eru á mörg­um her­bergj­um, skraut­legt vegg­fóður og baðher­bergi í göml­um stíl. Litlu hef­ur verið breytt síðan Sig­valdi teiknaði húsið og eru fal­leg­ar tekk­inn­rétt­ing­ar í mörg­um her­bergj­um. 

Af fast­eigna­vef mbl.is: Skild­inga­nes 23

Ljós­mynd/​Fredrik Holm
Ljós­mynd/​Fredrik Holm
Ljós­mynd/​Fredrik Holm
Ljós­mynd/​Fredrik Holm
Ljós­mynd/​Fredrik Holm
Ljós­mynd/​Fredrik Holm
Ljós­mynd/​Fredrik Holm
Ljós­mynd/​Fredrik Holm
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda