Gömul pulla úr Góða hirðinum fær nýtt líf

Hafsteinn Gunnarsson rekur fyrirtækið Bólstrarinn á Langholtsvegi. Hann kenndi mér …
Hafsteinn Gunnarsson rekur fyrirtækið Bólstrarinn á Langholtsvegi. Hann kenndi mér að taka gamla pullu og gera hana upp.

Í til­efni af 10 ára af­mæli Smart­lands Mörtu Maríu rifj­um við upp gam­alt og gott efni. Eitt af því sem gert var á sokka­bands­ár­um vefjar­ins var að föndra og gera upp gamla hluti. Hér fékk ég leiðsögn frá Haf­steini Gunn­ars­syni sem rek­ur Bólstr­ar­ann á Lang­holts­vegi. Ég hafði fest kaup á gam­alli og lú­inni pullu í Góða hirðinum og Haf­steinn hjálpaði mér að gera hana upp. Þess má geta að þessi pulla hef­ur all­ar göt­ur síðan gegnt sínu hlut­verki heima hjá mér og lif­ir enn góðu lífi þótt hún sé orðin pínu­lítið sjúskuð. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda