Falin Sigvalda-perla í suðurhlíðum Kópavogs

Loftið er málað í sama lit og veggirnir.
Loftið er málað í sama lit og veggirnir. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson

Í suðurhlíðum Kópavogs er að finna vel geymda perlu teiknaða af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Raðhúsið var reist árið 1970 en um er að ræða 288 fermetra endaraðhús. 

Á efri hæð hússins er rúmgott hjónaherbergi þar sem útgengt er á svalir. Einnig er fallegt eldhús, barnaherbergi og baðherbergi og góð stofa með útgengt á svalir í suður. Stofan er einstaklega falleg, máluð í hlýjum lit þar sem loftið hefur verið málað í sama lit. 

Á neðri hæðinni er innbyggður bískúr og lítil aukaíbúð með tveimur svefnherbergjum, salerni og þvottahúsi.

Af fasteignavef mbl.is: Hrauntunga 34

Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál