Einar Páll og Bessí keyptu 265 milljóna höll

Einbýlishúsið við Dalakur 7 var selt á dögunum.
Einbýlishúsið við Dalakur 7 var selt á dögunum.

Við Dalakur 7 er að finna afar glæsilegt einbýlishús sem reist var 2007. Húsið er 271,1 fm að stærð og er á einni hæð.

Húsið var auglýst til sölu í ágúst og hefur nú verið selt. Kaupendur hússins eru Einar Páll Gunnarsson og Bessí Þóra Jónsdóttir. Þau greiddu 265 milljónir fyrir húsið. 

Húsið er búið fallegum og vönduðum innréttingum og er garðurinn í kringum húsið gróinn og vel hirtur. Þar er að finna stóra timburverönd og skjólveggi. 

Smartland óskar Einari og Bessí til hamingju með húsið! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál