Stál tekur við af brassi á heimilum

Stál hefur verið áberandi undanfarið í innanhússhönnun og á smekklegum heimilum. Þó að þetta sé klassískt efni þá hefur það undanfarin ár vikið fyrir gull- og brasslituðu. Það er ekki á undanhaldi en stálið hefur vakið meiri athygli bæði í smáum munum inn á heimilið og stærri húsgögnum og innréttingum.

Kaffibollar, skálar og litlar hillur úr stáli þykir með eindæmum smekklegt núna. Í kringum jólin má búast við að það komi í stað gylltu kertastjakanna og skreytinganna. Það þykir fallegt að bera til dæmis fram eftirrétti í stálskálum á fæti.

Veggir málaðir í ljósum gráum og brúnum tónum fara vel með stáli. Það má einnig fækka hlutunum í kringum sig og hafa heimilið stílhreint. Til að halda í hlýleikann þá passa ljósar viðartegundir vel við stálið.

Það skal tekið fram að látún er íslenska orðið yfir „brass.“

Klassík Eldhúseyja úr stáli hjá danska áhrifavaldinum Pernille Teisbaek.
Klassík Eldhúseyja úr stáli hjá danska áhrifavaldinum Pernille Teisbaek.
Triangolo-stóll frá Frama, fæst í Mikado og kostar 224.990 kr.
Triangolo-stóll frá Frama, fæst í Mikado og kostar 224.990 kr.
Steikarfat með grind úr Ikea, kostar 2.990 kr.
Steikarfat með grind úr Ikea, kostar 2.990 kr.
Kaffibolli frá The Arlo. Fæst í Vest og kostar 7.690 …
Kaffibolli frá The Arlo. Fæst í Vest og kostar 7.690 kr.
Stálskálar, fást í Vest og kosta 5.790 kr.
Stálskálar, fást í Vest og kosta 5.790 kr.
Kaffivél frá Sjöstrand, kostar 59.990 kr.
Kaffivél frá Sjöstrand, kostar 59.990 kr.
Kollur frá &Tradition, fæst í Epal og kostar 33.500 kr.
Kollur frá &Tradition, fæst í Epal og kostar 33.500 kr.
Stálskálar á fæti, fást á Bisou.is og kosta 3.690 kr.
Stálskálar á fæti, fást á Bisou.is og kosta 3.690 kr.
Stálhilla frá Ferm Living, fæst á Bisou.is og kostar 74.990 …
Stálhilla frá Ferm Living, fæst á Bisou.is og kostar 74.990 kr.
Drip-kertastjakar frá Pols Potten. Fást í Officina og koma í …
Drip-kertastjakar frá Pols Potten. Fást í Officina og koma í þremur stærðum. Lítill kostar 10.490 kr.
Kökuhnífar frá Flamant, fást í Heimilum og hugmyndum og kosta …
Kökuhnífar frá Flamant, fást í Heimilum og hugmyndum og kosta 8.900 kr.
Stálbakki frá Ikea, kostar 995 kr.
Stálbakki frá Ikea, kostar 995 kr.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda