Jón Gunnar og Margrét Helga selja Vesturbæjarperluna

Horft úr stofunni inn í eldhús.
Horft úr stofunni inn í eldhús. Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson

Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri Bara tala, og Margrét Helga Erlingsdóttir, fréttamaður á Stöð 2, hafa sett fallegt einbýlishús sitt í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Um er ræða 187 fm hús sem reist var 1982.

Húsið er á þremur hæðum og er eins og sannur ævintýraheimur. 

Franskir gluggar prýða húsið sem setja svip á það. Stofa og eldhús er samliggjandi á miðhæðinni en í húsinu er kjallari og ris. 

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með fulningahurðum. Borðplötur eru úr eik og eru veggir panilklæddir. Eldhúsið er málað í hlýjum grágrænum tón sem fer vel við gluggakarma og innanstokksmuni. 

Jón Gunnar og Margrét Helga festu nýlega kaup á sérlega fallegu einbýlishúsi á Álftanesi og því er þessi Vesturbæjarperla komin á sölu. 

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Lágholtsvegur 3

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting sem fer vel við …
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting sem fer vel við grágræna veggi. Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda