Hanna Stína hannaði 160 milljóna hús í Kópavogi

Eldhús, borðstofa og stofa eru í einu opnu rými.
Eldhús, borðstofa og stofa eru í einu opnu rými.

Við Aust­ur­kór í Kópa­vogi er ein­stak­lega fal­legt par­hús til sölu. Húsið er á einni og hálfri hæð með mik­illi loft­hæð og gólfsíðum glugg­um. Hanna Stína inn­an­hús­arki­tekt hannaði húsið að inn­an. Sunna Hrönn Sig­mars­dótt­ir er eig­andi húss­ins.

Inn­rétt­ing­ar húss­ins eru hannaðar af Hönnu Stínu og sér­smíðaðar af Heggi. Quartzite nátt­úru­steinn er á borðplöt­um sem þykir með ein­dæm­um praktísk­ur og fal­leg­ur. 

Mjög vel skipu­lagt

Í hús­inu eru þrjú rúm­góð svefn­her­bergi og tvö baðher­bergi. Frá hjóna­svít­unni er gengið inn í fata­her­bergi og inn á baðher­bergi. Það er einnig rúm­gott sjón­varps­her­bergi og sér þvotta­hús. Húsið er vel skipu­lagt. 

Heit­ur pott­ur er á pall­in­um með út­sýni til suðurs.

Á fast­eigna­vef mbl.is: Aust­ur­kór 159

Parket á gólfum og gólfsíðir gluggar.
Par­ket á gólf­um og gólfsíðir glugg­ar.
Innréttingar hússins eru teiknaðar af Hönnu Stínu.
Inn­rétt­ing­ar húss­ins eru teiknaðar af Hönnu Stínu.
Bjart og vel skipulagt hús.
Bjart og vel skipu­lagt hús.
Stofan er rúmgóð og birtan flæðir um húsið.
Stof­an er rúm­góð og birt­an flæðir um húsið.
Þrjú svefnherbergi eru í húsinu.
Þrjú svefn­her­bergi eru í hús­inu.
Terrazzo-flísar á baðherberginu.
Terrazzo-flís­ar á baðher­berg­inu.
Klassísk hönnun á baðherberginu.
Klass­ísk hönn­un á baðher­berg­inu.
Pallurinn er rúmgóður og snýr í suður.
Pall­ur­inn er rúm­góður og snýr í suður.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda