Níu metra eldhúsinnrétting í raðhúsi í Garðabæ

Vegleg níu metra löng eldhúsinnrétting með nægu skápaplássi.
Vegleg níu metra löng eldhúsinnrétting með nægu skápaplássi.

Við Bæj­argil í Garðabæ stend­ur bjart og skemmti­legt raðhús. Húsið er á tveim­ur hæðum auk bíl­skúrs og er mjög vel skipu­lagt. 

Nú­ver­andi eig­end­ur hafa skapað bjart og heill­andi fjöl­skyldu­rými á neðri hæðinni. Eld­hús­inn­rétt­ing­in er níu metra löng búin bak­ara­ofni, hellu­borði og góðum borðkrók. Opið er úr eld­húsi í borðstofu, stofu og garðskála sem hleyp­ir mik­illi birtu inn.

Af fast­eigna­vef mbl.is: Bæj­argil 72

Húsið hef­ur verið mikið end­ur­nýjað síðustu ár. Eign­in er sam­tals skráð 197,5 fm og þar af er bíl­skúr­inn 36,8 fm. Lóðin er fal­lega frá­geng­in og garður­inn rót­gró­inn. Í garðinum má einnig finna timb­ur­ver­önd með skjól­veggj­um og ný­leg­um heit­um potti.

Neðri hæðin er björt og borðstofa og stofa í opnu …
Neðri hæðin er björt og borðstofa og stofa í opnu rými.
Núverandi eigendur hafa gert mikið fyrir húsið.
Nú­ver­andi eig­end­ur hafa gert mikið fyr­ir húsið.
Eldhúsinnréttingin er svört með öllu því helsta sem ástríðukokkurinn þarfnast.
Eld­hús­inn­rétt­ing­in er svört með öllu því helsta sem ástríðukokk­ur­inn þarfn­ast.
PH 5-ljósið nýtur sín vel í stofunni.
PH 5-ljósið nýt­ur sín vel í stof­unni.
Wishbone-stólarnir sem voru hannaðir af Hans J. Wegner eru flottir …
Wis­h­bo­ne-stól­arn­ir sem voru hannaðir af Hans J. Wegner eru flott­ir í borðstof­unni.
Stofan er hlýleg og smekkleg.
Stof­an er hlý­leg og smekk­leg.
Sólstofan hleypir birtunni inn.
Sól­stof­an hleyp­ir birt­unni inn.
Hjónaherbergið er rúmgott og er á efri hæð hússins.
Hjóna­her­bergið er rúm­gott og er á efri hæð húss­ins.
Svefnherbergin eru þrjú en hægt að bæta við því fjórða.
Svefn­her­berg­in eru þrjú en hægt að bæta við því fjórða.
Baðherbergið á efri hæðinni var gert upp árið 2024.
Baðher­bergið á efri hæðinni var gert upp árið 2024.
Sjónvarpsstofan er björt og möguleiki er á að breyta henni …
Sjón­varps­stof­an er björt og mögu­leiki er á að breyta henni í fjórða svefn­her­bergið.
Húsið er á eftirsóttum stað í Garðabæ.
Húsið er á eft­ir­sótt­um stað í Garðabæ.
Nýlegur heitur pottur í garðinum.
Ný­leg­ur heit­ur pott­ur í garðinum.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda