Hákon og Ingibjörg seldu glæsihúsið á toppverði

Hákon Hákonarson og Ingibjörg Kristófersdóttir.
Hákon Hákonarson og Ingibjörg Kristófersdóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Kaup­manns­hjón­in Há­kon Há­kon­ar­son og Ingi­björg Kristó­fers­dótt­ir, sem reka versl­an­irn­ar Herrag­arðinn, Mat­hildu og Engla­börn svo ein­hverj­ar séu nefnd­ar, settu glæsi­hús sitt við Byggðar­enda á sölu í haust. Húsið er eng­in smá­smíði eða 319 fm af feg­urð og stend­ur á góðum stað í Bú­staðahverf­inu. Húsið var reist 1974 og höfðu hjón­in end­ur­nýjað það mikið en þau festu kaup á hús­inu 2001.

Nú hef­ur húsið verið selt. Kaup­end­ur þess eru Sindri Sig­ur­jóns­son iðnverk­fræðing­ur og Dag­mar Íris Gylfa­dótt­ir fyrr­ver­andi feg­urðardrottn­ing og markaðsstjóri. Þau greiddu 218.000.000 kr. fyr­ir húsið. 

Smart­land ósk­ar Sindra og Dag­mar til ham­ingju með húsið! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda