506 fm marmarahöll í Akrahverfinu með verðlaunagarði

Húsið stendur við Gullakur 4 og fékk garðurinn verðlaun 2018.
Húsið stendur við Gullakur 4 og fékk garðurinn verðlaun 2018.

Við Gullak­ur í Akra­hverf­inu í Garðabæ er að finna ein­stakt ein­býl­is­hús sem reist var 2009. Húsið er 506,4 fm að stærð og var teiknað af Sig­urði Hall­gríms­syni. Guðbjörg Magnús­dótt­ir inn­an­húss­arki­tekt teiknaði húsið að inn­an. All­ar inn­rétt­ing­ar eru sér­smíðaðar hjá Hegg. Sann­kallaður verðlaunag­arður prýðir húsið en hann fékk sér­staka viður­kenn­ingu 2018. 

Í eld­hús­inu eru sér­smíðaðar inn­rétt­ing­ar með tækj­um frá Miele. Tvö­fald­ur inn­byggður ís­skáp­ur er í inn­rétt­ing­unni og er borðplat­an úr steini. Úr eld­húsi er renni­h­urð út á timb­urlagða ver­önd.

Marmari er á gólf­um sem set­ur mik­inn svip á heim­ilið. Eig­end­ur húss­ins eru Gunn­ar Gunn­ars­son og Berg­ljót Ylfa H. Pét­urs­dótt­ir. 

Sjá nán­ar á fast­eigna­vef mbl.is: Gullak­ur 4

Arinn er í stofu og gólfsíðir gluggar njóta sín vel.
Ar­inn er í stofu og gólfsíðir glugg­ar njóta sín vel.
Horft úr stofu inn í borðstofu og eldhús.
Horft úr stofu inn í borðstofu og eld­hús.
Eldhúsið státar af sérsmíðuðum innréttingum frá Hegg.
Eld­húsið stát­ar af sér­smíðuðum inn­rétt­ing­um frá Hegg.
Baðherbergið er fallega hannað.
Baðher­bergið er fal­lega hannað.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda