Heiða Björg fórnaði strauherberginu fyrir stærra eldhús

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir nýr borg­ar­stjóri í Reykja­vík býr vel í 104 Reykja­vík. Árið 2014 sagði Heiða Björg frá því í sjón­varpsþætti á Smartlandi hvernig þau hjón­in, hún og Hrann­ar Björn Arn­ars­son eig­inamaður henn­ar, hefðu tekið húsið í gegn. Skipta þurfti um gól­f­efni í hús­inu og svo létu þau hjón­in fjar­lægja svo­kallað strauher­bergi til þess að geta stækkað eld­húsið.

    „Við breytt­um eld­hús­inu mikið. Ég er mik­il mat­ar­mann­eskja og vildi hafa mikið pláss. Ég var mikið að skrifa í blöð á þess­um tíma, ein­mitt fyr­ir Morg­un­blaðið, og taka mynd­ir og þurfti mikið pláss í eld­hús­inu. Inn af eld­hús­inu var strauher­bergi. Það er ekki fræðileg­ur mögu­leiki að ég færi inn í eitt­hvað her­bergi, loki að mér, og fari að strauja. Þannig að við sam­einuðum það eld­hús­inu og þannig opnaðist út í sól­stof­una úr eld­hús­inu,“ seg­ir Heiða Björg í þætt­in­um. 

    Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri í Reykjavík býr vel.
    Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir borg­ar­stjóri í Reykja­vík býr vel. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda

    fasteignasali svarar spurningum lesenda