Hafrún hans Sigmars selur fjölskylduhúsið

Sigmar Vilhjálmsson og Hafrún Hafliðadóttir eru búin að vera kærustupar …
Sigmar Vilhjálmsson og Hafrún Hafliðadóttir eru búin að vera kærustupar í eitt og hálft ár. Ljósmynd/Instagram

Hafrún Hafliðadótt­ir, kær­asta Sig­mars Vil­hjálms­son­ar at­hafna­manns, hef­ur sett raðhús sitt í Mos­fells­bæ á sölu. Um er að ræða 164 fm hús á tveim­ur hæðum. Húsið var reist 1992 og keypti Hafrún það 2019 ásamt fyrri eig­in­manni. Þau eiga hvort um sig 50% hlut í hús­inu. 

Húsið er snot­urt með hallandi þaki. Í hús­inu eru fjög­ur svefn­her­bergi og því er húsið hent­ugt fyr­ir stóra fjöl­skyldu. Fal­legt fiski­beinap­ar­ket er á stof­unni sem er á neðri hæð húss­ins og eru stór­ir glugg­ar þar í for­grunni. Fyr­ir fram­an stofu­glugg­ann er stór og skjólgóður garður með vönduðum skjól­veggj­um. 

Á neðri hæðinni er eld­húsið og er opið út í garð úr eld­hús­inu. Á efri hæðinni, sem er að hluta til und­ir súð, er að finna her­bergi, baðher­bergi og stór­ar sval­ir. 

Sjá nán­ar á fast­eigna­vef mbl.is: Furu­byggð 34

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda