Simmi Vill selur glæný ljós á Facebook

Simmi Vill.
Simmi Vill. Mbl.is/Brynjólfur Löve

At­hafnamaður­inn Sig­mar Vil­hjálms­son, bet­ur þekkt­ur sem Simmi Vill, aug­lýs­ir tvö ljós frá Uma­ge til sölu á sölusíðunni Hús­gögn til sölu á Face­book. Ljós­in eru glæ­ný og hafa aldrei verið notuð að sögn Simma. Ljós­in eru kremlituð, skreytt fjöðrum og minna helst á ský á himni.

„Glæ­ný tvö ljós frá Uma­ge. Aldrei verið notuð. Fást sam­an á 60.000 kr,“ skrif­ar Simmi við aug­lýs­ing­una. 

Ljós­in hafa verið vin­sæl hér á landi um nokk­urra ára bil og hafa þótt fal­leg í hjóna- eða barna­her­bergi. 

Simmi Vill er að reyna að losa sig við glæný …
Simmi Vill er að reyna að losa sig við glæ­ný ljós. Skjá­skot/​Face­book

Hús Hafrún­ar til sölu

Smart­land sagði frá því í síðustu viku að Hafrún Hafliðadótt­ir, kær­asta Simma, hafi sett fjöl­skyldu­húsið á sölu.  Í hús­inu eru fjög­ur svefn­her­bergi og því er húsið hent­ugt fyr­ir stóra fjöl­skyldu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda