185 milljóna fjölskylduhús á Flötunum

Borðstofa og stofa eru í einu rými.
Borðstofa og stofa eru í einu rými.

Á Móa­flöt í Garðabæ er fal­legt ein­býl­is­hús á einni hæð til sölu. Hverfið er eitt það vin­sæl­asta í bæn­um og er yf­ir­leitt sleg­ist um góðar eign­ir þar. Húsið er 229 fm en skráð sem 244,1 fm en það er vegna sól­skála sem hef­ur verið fjar­lægður. 

Húsið er mikið fjöl­skyldu­hús, með þrem­ur barna­her­bergj­um og hjóna­her­bergi. Eld­húsið er með upp­runa­legri inn­rétt­ingu í anda sjö­unda ára­tug­ar­ins en skipt hef­ur verið um borðplötu, ofn og elda­vél. 

Af fast­eigna­vef mbl.is: Móa­flöt 22

Í miðju húss­ins er heill­andi innig­arður eða sól­skáli sem hleyp­ir mik­illi birtu inn. Inn af hjóna­svít­unni er ný­upp­gert baðher­bergi með baðkari og saunu­klefa. 

Nú­ver­andi eig­end­ur húss­ins eru Árni Fil­ipp­us­son og Helena Jóns­dótt­ir.

Stofan er mjög björt með gólfsíðum gluggum.
Stof­an er mjög björt með gólfsíðum glugg­um.
Heillandi innigarður.
Heill­andi innig­arður.
Eldhúsið er með upprunalegri innréttingu og dúk á gólfum.
Eld­húsið er með upp­runa­legri inn­rétt­ingu og dúk á gólf­um.
Hjónaherbergið er rúmgott með miklu skápaplássi.
Hjóna­her­bergið er rúm­gott með miklu skápaplássi.
Stofan og borðstofan er vel heppnað rými með parketi á …
Stof­an og borðstof­an er vel heppnað rými með par­keti á gólf­um.
Opið rými sem tengir rýmin saman er með fallegum hillum.
Opið rými sem teng­ir rým­in sam­an er með fal­leg­um hill­um.
Baðherbergið er sem er inn af hjónasvítunni er nýuppgert og …
Baðher­bergið er sem er inn af hjóna­svít­unni er ný­upp­gert og vel heppnað.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda