Anton Þórarinsson selur 625 milljóna höll

Anton hefur sett einbýlishús sitt við Haukanes 24 á sölu.
Anton hefur sett einbýlishús sitt við Haukanes 24 á sölu. Samsett mynd

At­hafnamaður­inn Ant­on Þór­ar­ins­son hef­ur sett glæsi­legt ein­býl­is­hús sitt við Hauka­nes aft­ur á sölu. Um er að ræða 620 fm ein­býli sem reist var 2023. Húsið er á sjáv­ar­lóð með óhindruðu út­sýni út á sjó. 

Ant­on setti húsið á sölu fyr­ir tveim­ur árum og seld­ist húsið, en kaup­andi fékk ekki fjár­mögn­um, þannig að kaup­in gengu til baka. 

Húsið er teiknað af Kristni Ragn­ars­syni arki­tekt hjá KRark. Húsið selst í því ástandi sem það er en það er til­búið til inn­rétt­inga. Einnig á eft­ir að ganga end­an­lega frá garðinum. 

Húsið er stein­steypt og á tveim­ur hæðum. 

„Burðar­virkið staðsteypt með járn­bentri stein­steypu. Útvegg­ir eru ein­angraðir að utan með stein­ull og klædd­ir með stuðlabergs ál­klæðningu frá Idex,“ seg­ir í fast­eigna­aug­lýs­ingu. 

htt­ps://​www.mbl.is/​smart­land/​heim­ili/​2023/​12/​14/​ant­on_t­hor­ar­ins_­sel­ur_hal­f­klara­d_glaesi­hus_vid_hauk/

Húsið er fallega hannað og er á góðum stað með …
Húsið er fal­lega hannað og er á góðum stað með óhindruðu sjáv­ar­út­sýni.

Sjá nán­ar á fast­eigna­vef mbl.is: Hauka­nes 24

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda