Halla Gunnarsdóttir selur 143,5 milljóna parhús

Halla Gunnarsdóttir, formaður VR.
Halla Gunnarsdóttir, formaður VR. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Halla Gunn­ars­dótt­ir, ný­kjör­inn formaður VR, hef­ur sett par­hús sitt við Víf­ils­götu á sölu. Um er að ræða 176 fm par­hús sem reist var 1936. Halla festi kaup á hús­inu 2021. Hún á 70% í fast­eign­inni á móti tengda­móður sinni, Birnu Sól­veigu Guðmunds­dótt­ur, sem á 30%. Birna Sól­veig er móðir Sveins Mána Jó­hann­es­son­ar, eig­in­manns Höllu.

Húsið er fal­lega inn­réttað með vönduðum og tíma­laus­um hús­gögn­um.

Í stof­unni er hlý­legt um að lit­ast. Tekk­hill­ur hitta lít­inn græn­an Flowerpot-lampa, nokkr­ar bæk­ur eft­ir Hall­dór Kilj­an Lax­ness og inn­skots­borð úr tekki. Inn af stof­unni og borðstof­unni er eld­hús með hvít­um sprautu­lökkuðum inn­rétt­ing­um og bleik­um veggj­um.

Sjá nán­ar á fast­eigna­vef mbl.is: Víf­ils­gata 1 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda