Landsliðskona setur 145 fm íbúð á sölu

Íbúð Steinunnar og Vilhjálms er hlýleg.
Íbúð Steinunnar og Vilhjálms er hlýleg. Samsett mynd

Stein­unn Björns­dótt­ir, fyrr­ver­andi fyr­irliði ís­lenska kvenna­landsliðsins í hand­bolta, og eig­inmaður henn­ar, Vil­hjálm­ur Theo­dór Jóns­son, hafa sett íbúð sína á Háa­leit­is­braut á sölu. Íbúðin er skemmti­lega inn­réttuð og er máluð í hlý­leg­um brún­um tón­um.

Íbúðin er 145 fm með fjór­um svefn­her­bergj­um og hent­ar fjöl­skyldu­fólki vel. Þar af er 20,9 fm bíl­skúr sem stend­ur í bíl­skúr­s­lengju fyr­ir fram­an húsið.

Það er opið úr eld­hús­inu og inn í stof­una sem býr til heill­andi rými. Eld­hús­inn­rétt­ing­in er svört með dökkri borðplötu. Þvotta­hús er við hliðina á eld­hús­inu með fal­legri sér­smíðaðri vængja­h­urð sem set­ur per­sónu­leg­an svip á rýmið.

Sjá á fast­eigna­vef mbl.is: Háa­leit­is­braut 30

Við hliðina á eldhúsinu er þvottahúsið með fallegri sérsmíðaðri hurð.
Við hliðina á eld­hús­inu er þvotta­húsið með fal­legri sér­smíðaðri hurð.
Það býr til heillandi rými þegar eldhúsið er opið inn …
Það býr til heill­andi rými þegar eld­húsið er opið inn í borðstof­una.
Fráleggsborðið á ganginum á milli herbergja getur nýst í ýmislegt.
Frá­leggs­borðið á gang­in­um á milli her­bergja get­ur nýst í ým­is­legt.
Stofan er skemmtilega innréttuð með litríkum húsgögnum.
Stof­an er skemmti­lega inn­réttuð með lit­rík­um hús­gögn­um.
Sjónvarpsstofan var áður svefnherbergi og er ekkert mál að breyta …
Sjón­varps­stof­an var áður svefn­her­bergi og er ekk­ert mál að breyta því til baka ef þarf.
Íbúðin er vel staðsett í fjölskylduvænu hverfi sem er þó …
Íbúðin er vel staðsett í fjöl­skyldu­vænu hverfi sem er þó mjög miðsvæðis.
Baðherbergið er nýuppgert.
Baðher­bergið er ný­upp­gert.
Barnaherbergið er málað í brúnum tónum og fellur vel að …
Barna­her­bergið er málað í brún­um tón­um og fell­ur vel að rest­inni að íbúðinni.
Barnaherbergi númer tvö.
Barna­her­bergi núm­er tvö.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda