Brynhildur og Matthías Tryggvi selja Kópavogsslotið

Brynhildur Karlsdóttir og Matthías Tryggvi Haraldsson hafa sett íbúð sína …
Brynhildur Karlsdóttir og Matthías Tryggvi Haraldsson hafa sett íbúð sína við Álfatún á sölu. Ljósmynd/Mummi Lú

Bryn­hild­ur Karls­dótt­ir og Matth­ías Tryggvi Har­alds­son hafa sett ein­stak­lega fjöl­skyldu­væna íbúð sína við Álfa­tún í Kópa­vogi á sölu. Um er að ræða 135 fm íbúð sem er á jarðhæð í húsi sem reist var 1984. 

Bryn­hild­ur er sviðslista­kona, tón­list­ar­kona, dag­skrár­gerðarmaður, dans­höf­und­ur og skáld og hann er drama­t­úrg í Þjóðleik­hús­inu. Hann varð heims­fræg­ur á Íslandi þegar hann fór í Eurovisi­on með lagið Harið mun sigra með hljóm­sveit­inni Hat­ara. 

Heim­ili fjöl­skyld­unn­ar er fal­lega inn­réttað. Í stof­unni eru hansa-hill­ur, pí­anó og sófa­borð úr tekki. Í eld­hús­inu er hvít sprautu­lökkuð inn­rétt­ing og létt­ar hill­ur á veggn­um. Eng­ir íþyngj­andi efri skáp­ar. 

Sjá nán­ar á fast­eigna­vef mbl.is: Álfa­tún 12

Hansahillur skapa stemningu í stofunni.
Hansa­hill­ur skapa stemn­ingu í stof­unni. Ljós­mynd/​Kristján Orri Jó­hanns­son
Blár sófi prýðir stofuna og fer vel við mottuna.
Blár sófi prýðir stof­una og fer vel við mott­una. Ljós­mynd/​Kristján Orri Jó­hanns­son
Úr stofunni er opið beint út í garð.
Úr stof­unni er opið beint út í garð. Ljós­mynd/​Kristján Orri Jó­hanns­son
Stórir gluggar hleypa mikilli birtu inn í stofuna.
Stór­ir glugg­ar hleypa mik­illi birtu inn í stof­una. Ljós­mynd/​Kristján Orri Jó­hanns­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda