Unnur Birna og Pétur keyptu glæsihús í Garðabæ

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir og Pétur Heimisson.
Unnur Birna Vilhjálmsdóttir og Pétur Heimisson. mbl.is/Hákon Pálsson

Lög­fræðing­ur­inn Unn­ur Birna Vil­hjálms­dótt­ir og eig­inmaður henn­ar, Pét­ur Rún­ar Heim­is­son markaðsstjóri Heima, hafa fest kaup á ein­býl­is­húsi í Garðabæ. 

Um er að ræða fag­urt sér­lega vandað og fínt hús við Löngu­mýri í Garðabæ. Húsið er 339,2 fm að stærð og er á þrem­ur hæðum, einni aðalhæð, risi og kjall­ara. Í kring­um húsið er fal­leg­ur garður sem nostrað hef­ur verið við. 

Í stof­unni er vandað fiski­beinap­ar­ket og voru inn­rétt­ing­ar í hús­inu sér­smíðaðar á sín­um tíma. 

Smart­land ósk­ar Unni Birnu og Pétri hjart­an­lega til ham­ingju með húsið! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda