Raðhús í Fossvogi fyrir framkvæmdaglaða

Þetta hús er fyrir þá sem klæjar í puttana að …
Þetta hús er fyrir þá sem klæjar í puttana að fara í framkvæmdir. Samsett mynd

Við Brúna­land í Foss­vogi er fal­legt raðhús fyr­ir neðan götu til sölu. Raðhúsið var byggt árið 1968 og er upp­runa­legt með suðurg­arði og suðursvöl­um. Foss­vog­ur­inn er þekkt­ur fyr­ir mikla veður­sæld svo þetta hljóm­ar sem draum­ur í margra aug­um. 

Húsið er 250 fm og skipt­ist eign­in í fjög­ur svefn­her­bergi, stofu, sjón­varps­hol, borðstofu, eld­hús, þvotta­hús, geymslu, baðher­bergi, sánu­klefa og rúm­góð rými á neðsta palli. 

Auðvelt er að bæta við auka svefn­her­bergi ef þarf á neðsta palli húss­ins. 

Húsið er upp­runa­legt og alls lík­legt að verðandi kaup­end­ur vilji breyta ein­hverju. Þetta er því kjörið tæki­færi fyr­ir þá fram­kvæmdaglöðu og hand­lögnu sem vilja láta ljós sitt skína í inn­an­húss­hönn­un. Hins veg­ar væri ráð að halda í þá eig­in­leika sem gera húsið fegra eins og rimla­vegg­inn í stof­unni og ljós­bleiku flís­arn­ar á einu baðher­bergj­anna.

Sjá á fast­eigna­vef mbl.is: Brúna­land 18

Eldhúsið er í alvöru retro-stíl.
Eld­húsið er í al­vöru retro-stíl.
Það má fríska upp á rimlavegginn í stofunni.
Það má fríska upp á rimla­vegg­inn í stof­unni.
Fossvogurinn er alltaf vinsæll staður.
Foss­vog­ur­inn er alltaf vin­sæll staður.
Mega ljósbleiku flísarnar ekki vera áfram?
Mega ljós­bleiku flís­arn­ar ekki vera áfram?
Stórir svartmálaðir gluggar prýða stofuna og retro-flísar eru á gólfum.
Stór­ir svart­málaðir glugg­ar prýða stof­una og retro-flís­ar eru á gólf­um.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda