79 milljón króna fjölskyldueign á vinsælum stað í Hafnarfirði

Stutt er í alla helstu þjónustu og fallegt útsýni er …
Stutt er í alla helstu þjónustu og fallegt útsýni er yfir bæinn. Samsett mynd/Valhöll

Í sölu er fjög­urra her­bergja íbúð í Skipalóni. Eign­in er skráð 108 fer­metr­ar en henni fylg­ir 6,9 fer­metra sér­geymsla í kjall­ara. 

Eign­in skipt­ist í stofu og borðstofu, þaðan sem út­gengt er út á rúm­góðar suðvest­ursval­ir með svala­lok­un. Inn af stofu er opið inn í eld­húsið sem er búið fal­leg­um eik­ar­inn­rétt­ing­um og vönduðum tækj­um. 

Þrjú her­bergi eru í íbúðinni, öll rúm­góð og með fata­skáp­um. Baðher­bergi er flísa­lagt í hólf og gólf, fal­lega inn­réttað með sturtu. Þvotta­hús er inn­an íbúðar. 

Par­ket er á gólf­um en flís­ar í vot­rým­um og for­stofu.

Húsið var byggt 2016 og er viðhald­slétt að utan. Stutt er í versl­an­ir, sund og miðbæ Hafn­ar­fjarðar.

Sjá á fast­eigna­vef mbl.is: Skipalón 7

Skipalón er á vinsælum stað í Hafnarfirði.
Skipalón er á vin­sæl­um stað í Hafnar­f­irði. Ljós­mynd/​Val­höll
Forstofan er flísalögð og þar er forstofuherbergið, rúmgott með skáp.
For­stof­an er flísa­lögð og þar er for­stofu­her­bergið, rúm­gott með skáp. Ljós­mynd/​Val­höll
Opið er á milli eldhúss, borstofu og stofu í aðalrými.
Opið er á milli eld­húss, bor­stofu og stofu í aðal­rými. Ljós­mynd/​Val­höll
Stofan er björt og falleg.
Stof­an er björt og fal­leg. Ljós­mynd/​Val­höll
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með „walk-in“ sturtu …
Baðher­bergi er flísa­lagt í hólf og gólf, með „walk-in“ sturtu og fal­leg­um inn­rétt­ing­um. Ljós­mynd/​Val­höll
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda