Heimili Sölva er eins og leikvöllur

00:00
00:00

Sölvi Tryggva­son á tölu­vert öðru­vísi heim­ili en fólk al­mennt. Hann legg­ur mikið upp úr því að hann geti hreyft sig á heim­il­inu. Hann er með trampólín í stof­unni, róðravél og ketil­bjöll­ur og svo er hann með annað rými þar sem hægt er að stunda hug­leiðslu og slök­un án þess að neitt trufli. 

Hann gaf út bók­ina Á eig­in skinni á dög­un­um sem fjall­ar um ferðalag hans til betra lífs og betri heilsu en Sölvi hef­ur þurft að hafa tölu­vert fyr­ir því að kom­ast á þann stað sem hann er á í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda