Svona býr Ásdís Rán í 101 Reykjavík

00:00
00:00

Ísdrottn­ing­in Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir er gest­ur Heim­il­is­lífs þessa vik­una en hún keypti sína fyrstu íbúð fyr­ir um tveim­ur árum í 101 Reykja­vík. Þar býr hún ásamt dótt­ur sinni en ann­ar son­ur henn­ar býr hjá pabba sín­um og elsti son­ur­inn er flutt­ur að heim­an.

Hún seg­ist lifa mjög ró­legu lífi á Íslandi en svo hress­ist til­ver­an ör­lítið þegar hún er í Búlgaríu en hún býr á báðum stöðum. 

Í þætt­in­um ræðir hún um líf sitt og störf og dans svörtu rós­anna. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda