Kári Sverriss breytti algerlega um stefnu

00:00
00:00

Kári Sverriss, tísku­ljós­mynd­ari, mat­ar­ljós­mynd­ari og heim­il­is­ljós­mynd­ari, kann að gera fal­legt í kring­um sig. Fyr­ir tæp­lega ára­tug ákvað hann að láta drauma sína ræt­ast og hélt til Bret­lands til að læra ljós­mynd­un. Hann sér ekki eft­ir þótt mik­il sam­keppni sé í brans­an­um. Síðustu ár hef­ur hann myndað fyr­ir fræg­ustu tísku­tíma­rit heims og hef­ur verið á enda­lausu flakki um heim­inn. 

„Ég er rosa heimakær, finnst nota­legt að kveikja á kert­um og drekka gott kaffi,“ seg­ir Kári. Vegna vinn­unn­ar ferðast hann mikið sem ger­ir það að verk­um að hann er mun heimakær­ari í dag en áður. 

View this post on In­sta­gram

Archi­ve work - shot by me #karis­verriss

A post shared by Kári. Sverriss - Photograp­her (@karis­verriss) on Jan 13, 2020 at 10:49am PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda