Sagði upp rándýrri leigu og flutti í hjólhýsi

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Sveinn Snorri Sig­hvats­son leiðsögumaður og fyrr­ver­andi út­varps­stjarna var orðinn mjög leiður á því að borga 300 þúsund krón­ur á mánuði í leigu. Sveinn held­ur úti hlaðvarpsþætt­in­um 180 með Lindu og Svenna þar sem þau tala um til­finn­ing­ar. Hann er líka maður­inn sem fór úr öll­um föt­un­um fyr­ir fram eld­gosið fyrr á þessu ári. 

    Hann leigði íbúð í Bryggju­hverf­inu sem var mjög fín en þar sem hann vinn­ur mikið á fjöll­um fannst hon­um hann vera að henda pen­ing­um. Hann sagði því upp leig­unni, festi kaup á lúx­us-hjól­hýsi og flutti í það. Hann hef­ur nú búið í hjól­hýs­inu í 18 mánuði ásamt kær­ustu sinni sem er líka leiðsögumaður. 

    Hann fann fyr­ir mikl­um létti þegar hann flutti í hjól­hýsið. Áður en hann flutti þangað fór hann í gegn­um all­ar eig­ur sín­ar og sort­eraði það sem hann vildi eiga og hvað mætti fara. 

    „Ég var bara að henda pen­ing­um,“ seg­ir Sveinn Snorri en hjól­hýsið keypti hann fyr­ir fimm millj­ón­ir.

    Sveinn held­ur úti hlaðvarpsþætt­in­um 180 með Lindu og Svenna. Lands­menn þekkja hann 

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda