Rósa breytti dagheimili í fjölskylduhús

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Rósa Guðbjarts­dótt­ir bæj­ar­stjóri Hafnar­f­irði hef­ur alltaf heill­ast af göml­um hús­um og göml­um hús­gögn­um. Þegar hún var stelpa var her­bergið henn­ar stund­um eins og hjá gam­alli konu því hún heillaðist af hlut­um með sögu.

    Þegar Rósa var ung­ling­ur gekk hún dag­lega fram­hjá reisu­legu húsi í gamla bæn­um í Hafnar­f­irði. Hún átti sér þann draum að búa í hús­inu þegar hún yrði stór. Fyr­ir um 30 árum kom húsið á sölu og ákváðu Rósa og eig­inmaður henn­ar, Jón­as Sig­ur­geirs­son bóka­út­gef­andi, að kaupa húsið. 

    Síðan þá hafa breytt hús­inu tölu­vert. Skipt um eld­hús, byggt við húsið og gert það að sínu. Heim­ilið er hlý­legt og fal­legt og fá eldri hús­gögn að njóta sín en Rósa er hrif­in af tekk-hús­gögn­um og er sér­lega hrif­in af græn­blá­um. Mikið af hús­gögn­un­um heima hjá fjöl­skyld­unni hef­ur Rósa fundið á síðum sem selja notuð hús­gögn. Bláa sófa­settið í stof­unni var til dæm­is sótt upp á Akra­nes svo dæmi sé tekið. 

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda