Áslaug Hulda á einstakt heimili í Garðabæ

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Áslaug Hulda Jóns­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi og formaður bæj­ar­ráðs Garðabæj­ar, býr ásamt eig­in­manni sín­um og tveim­ur son­um í afar fal­legu húsi í Garðabæ. Húsið sjálft var byggt í kring­um 1970 og féll Áslaug fyr­ir skipu­lag­inu á hús­inu og hún sá mögu­leika í að gera það að sínu. 

    Áslaug hef­ur alltaf verið hrif­in af svört­um lit sem sést víða í hús­inu en hún ákvað þó að halda í gamla múr­steins­veggi og viðarloft. 

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda