„Stíllinn á húsinu er algerlega okkar stíll“

Ásdís Kristjánsdóttir býr ásamt eiginmanni sínum, Agnari Tómasi Möller, í fallegu húsi í Kópavogi ásamt þremur börnum sínum. Húsið er teiknað af arkitektinum Björgvini Snæbjörnssyni og er það vel hannað og fallegt. 

Ásdís og Agnar kynntust í verkfræði í háskólanum og eftir að hafa verið vinir í nokkur ár felldu þau hugi saman. Þau gengu í hjónaband 2010 og eftir að hafa búið í vesturbæ Reykjavíkur fluttu þau í Kópavog. 

„Húsið nær vel utan um okkur,“ segir Ásdís aðspurð að því hvað hafi heillað þau við það en þau þurftu litlu að breyta þegar þau festu kaup á húsinu nema að mála. 

„Stíllinn á húsinu er algerlega okkar stíll og okkur líður vel,“ segir Ásdís. 

Þótt búsetan í Kópavogi sé góð þá vill Ásdís gera betur og leggja sitt af mörkum. Hún býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál