200 fm glamúríbúð Ingu Tinnu er engri lík

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Inga Tinna Sig­urðardótt­ir er gest­ur Heim­il­is­lífs þessa vik­una. Hún festi kaup á íbúð í janú­ar í fyrra og gerði hana upp á mettíma. Þegar hún var heim­sótt á dög­un­um var hún ný­bú­in að koma öll fyr­ir á sín­um stað. Hengja upp mynd­ir, setja upp gard­ín­ur og gera heim­ilið eins og hún vill hafa það.  

    Hún hef­ur unun af því að gera fal­legt í kring­um sig og ef hún hefði ekki lært verk­fræði hefði inn­an­húss­hönn­un komið sterk­lega til greina. Hún rek­ur fyr­ir­tækið Dineout ásamt bróður sín­um og hafa þau verið að hasla sér völl í Dan­mörku með fyr­ir­tækið. 

    Íbúðin henn­ar Ingu Tinnu er 200 fm og á efstu hæð. Við íbúðina er ver­önd sem er stór og mynd­ar­leg með heit­um potti. 

    Dökk­ar inn­rétt­ing­ar prýða íbúðina og gerði Inga Tinna margt til þess að gera heim­ilið vist­legra. Hún lét stækka öll hurðarop og bjó til palla til þess að brjóta upp stemn­ing­una í íbúðinni. Eld­húsið er til dæm­is á efsta pall­in­um og borðstofa og stofa á þeim næst­neðsta. Rest­in er svo öll á sömu hæð. Stutt er í glamúr­inn en á baðher­berg­inu er hún með flís­ar frá Versace og í eld­hús­inu eru bæði gull­vask­ur og gyllt blönd­un­ar­tæki.

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda

    fasteignasali svarar spurningum lesenda