„Ég hef alltaf verið raðari“

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Rut Kára­dótt­ir inn­an­húss­arki­tekt hef­ur alltaf verið raðari en í húsi eft­ir Man­freð Vil­hjálms­son arki­tekt fékk hún það verk­efni að end­ur­hanna og velja inn hús­gögn. Hún sagði frá þessu í þætt­in­um Heim­il­is­líf Mörtu Maríu á dög­un­um. 

    Stof­an er frek­ar löng og mjó og bjó Rut til heill­andi stemn­ingu með því að hafa tvo eins standlampa í rým­inu. Einnig keypti hún tvo sófa úr Mód­ern sem hægt er að leika sér með. 

    „Það sem er svo skemmti­legt er hvað þess­ir sóf­ar bjóða upp á marga mögu­leika. Hægt er að fá þá í allskon­ar ein­ing­um. Svo er svo skemmti­legt að geta verið með allskon­ar pull­ur við. Hægt er að færa þetta dót fram og til­baka. Svo finnst mér alltaf gam­an að sjá sömu hlut­ina end­ur­taka sig,“ seg­ir Rut. 

    Varstu svona raðari þegar þú varst lít­il? Hafðir þú einn hlut í miðjunni og svo tvo eins báðu meg­in? 

    Stof­an gæti al­veg eins verið hinum meg­in. Þú get­ur fært þetta til. 

    „Ég hef alltaf verið raðari,“ seg­ir Rut og hlær. 

    Hægt er að horfa á Heim­il­is­líf Mörtu Maríu í heild sinni hér fyr­ir neðan: 

    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda

    fasteignasali svarar spurningum lesenda