Jólagjafir undir 3.000 krónum!

Hag­sýna fólkið elsk­ar að gefa ódýr­ar og sniðugar jóla­gjaf­ir. Það þarf ekki alltaf allt að kosta mikið til þess að slá í gegn.

Krydduð sápa frá franska lúxusmerkinu L'Occitane er góð gjöf. Hún …
Krydduð sápa frá franska lúxusmerk­inu L'Occita­ne er góð gjöf. Hún fæst í sam­nefndri versl­un í Kringl­unni og kost­ar 930 kr.
Maybelline Superstay Vinyl Ink #95 Captivated er dásamlega flottur varagloss. …
May­bell­ine Su­per­stay Vinyl Ink #95 Capti­vated er dá­sam­lega flott­ur varag­loss. Hann fæst í Lyfju og kost­ar 2.938 kr.
Skrúbbhanski er tilvalin jólagjöf fyrir fólk sem vill vera með …
Skrúbbhanski er til­val­in jóla­gjöf fyr­ir fólk sem vill vera með silkimjúka og gló­andi húð. Þessi fæst í Bo­dyS­hop og kost­ar 2.390 krón­ur.
Dekraðu við þig með steinasápu frá Urð. Líkamssápan er með …
Dekraðu við þig með steina­sápu frá Urð. Lík­ams­sáp­an er með möluðum höfr­um og hrein­um ilmol­í­um. Sáp­an fæst í Epal og kost­ar 1.950 krón­ur.
Lakkaðar neglur eru alltaf eftirsóttar. Hér er að finna gjafakassa …
Lakkaðar negl­ur eru alltaf eft­ir­sótt­ar. Hér er að finna gjafa­kassa frá Essie sem inni­held­ur nokk­ur lít­il nagla­lökk. Gjafa­kass­inn fæst í Lyfju og kost­ar 2.998 kr.
The Ordinary Lactic Acid 5% + HA 30 ml. Um …
The Ordin­ary Lactic Acid 5% + HA 30 ml. Um er að ræða milda alpha hydroxy sýru­lausn sem los­ar burt dauðar húðfrum­ur á yf­ir­borði húðar­inn­ar. Þetta er til­val­in jóla­gjöf fyr­ir þá sem vilja fara með frísk­ari húð inn í nýtt ár. Fæst í Lyfju og kost­ar 1.998 kr.
Fallegur og litríkur púði sem hressir upp á stofuna eða …
Fal­leg­ur og lit­rík­ur púði sem hress­ir upp á stof­una eða her­bergið. Púðinn fæst í IKEA og kost­ar 1.790 krón­ur.
Hendurnar þurfa líka serum. Þetta er frá Meraki og kostar …
Hend­urn­ar þurfa líka ser­um. Þetta er frá Meraki og kost­ar 2.990 kr. og fæst í Hrími.
Hver kannast ekki við að vera í vandræðum með að …
Hver kann­ast ekki við að vera í vand­ræðum með að merkja ferðatösk­una? Tvö flott tösku­merki fást sam­an í Smart Bout­ique og kosta 1.290 krón­ur.
Allir alvörumúmínsnáðar þurfa að eiga múmínferðamál. Þetta fæst í Kúnígund …
All­ir al­vörumúmíns­náðar þurfa að eiga múmín­ferðamál. Þetta fæst í Kúníg­und og kost­ar 2.995 krón­ur.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda