Maðurinn sem elskar að tríta sig þarf þessar jólagjafir

Herrann segir ekki nei við þessum gjöfum.
Herrann segir ekki nei við þessum gjöfum. Samsett mynd

Herra­menn vilja vandaðar jóla­gjaf­ir úr góðum efn­um. Þeir vilja eitt­hvað sem end­ist og eitt­hvað sem tekið er eft­ir. Hér er að finna sniðugar jóla­gjafa­hug­mynd­ir fyr­ir herr­ann í lífi þínu. 

Það klikk­ar ekki að gefa eitt­hvað sem nýt­ist í áhuga­mál­inu. Stund­ar herr­ann golf eða fer reglu­lega á skíði? Svo þurfa all­ir karl­menn að klæða sig, þá get­ur verið sniðugt að bæta fal­legri skyrtu við fata­skáp­inn. 

Klæddu pútterinn þinn upp á svalan hátt þegar þú ert …
Klæddu pútter­inn þinn upp á sval­an hátt þegar þú ert ekki að nota hann. Þessi pútter­hlíf fæst í Golf­skál­an­um og kost­ar 6.900 krón­ur.
Vertu flottasti herrann í brekkunni í vetur með skíðagleraugu frá …
Vertu flott­asti herr­ann í brekk­unni í vet­ur með skíðagler­augu frá UVEX. Skíðagler­aug­un fást í Útil­ífi og kosta 39.900 krón­ur.
EGF-handaserum frá Bioeffect er tilvalin jólagjöf. Það kostar 3.992 kr.
EGF-handaser­um frá Bi­oef­fect er til­val­in jóla­gjöf. Það kost­ar 3.992 kr.
Útivistarherrar þurfa að eiga flísvesti í veiðina. Þetta er frá …
Útivist­ar­herr­ar þurfa að eiga flísvesti í veiðina. Þetta er frá Patagonia og fæst í Fjalla­kof­an­um. Það kost­ar 18.995 kr.
Það er nauðsynlegt að eiga eina stuttermaskyrtu til að nota …
Það er nauðsyn­legt að eiga eina stutterma­skyrtu til að nota á laug­ar­dög­um. Þessi er frá Patagonia og fæst í Fjalla­kof­an­um. Hún kost­ar 6.000 kr.
Herranum má alls ekki verða kalt. Þessir hanskar fást í …
Herr­an­um má alls ekki verða kalt. Þess­ir hansk­ar fást í Hrími og kosta 6.990 kr.
Hálfrennd kaðlapeysa úr 100% ull fer vel í jólapakka. Hún …
Hálfrennd kaðlapeysa úr 100% ull fer vel í jólapakka. Hún er frá Selected og kost­ar 19.990 kr.
Sveinn Kjarval hannaði þennan stól og nýtur hann vinsælda. Hann …
Sveinn Kjar­val hannaði þenn­an stól og nýt­ur hann vin­sælda. Hann fæst í Epal og kost­ar 139.800 kr.
Hetjurnar í lífi okkar þurfa að vera sérmerktar ef ske …
Hetj­urn­ar í lífi okk­ar þurfa að vera sér­merkt­ar ef ske kynni að þær gleymdu því að þær eru aðal. Þessi bolli er frá Design Letters og kost­ar 3.250 kr. Hann fæst í Epal.
Les Deaux-leðurbelti í brúnum lit er eitthvað sem herramenn hafa …
Les Deaux-leður­belti í brún­um lit er eitt­hvað sem herra­menn hafa not fyr­ir. Það fæst í Herrag­arðinum og kost­ar 8.784 kr.
Ef þér finnst herrann í fjölskyldunni þinni drekka of lítið …
Ef þér finnst herr­ann í fjöl­skyld­unni þinni drekka of lítið þá er til­valið að gefa hon­um smart vasap­ela. Hann fæst hjá Kor­máki og Skildi og kost­ar 9.900 kr.
Köflóttur trefill minnir á herramenn breskra sveita sem lifa góðu …
Köfl­ótt­ur tref­ill minn­ir á herra­menn breskra sveita sem lifa góðu lífi. Þessi fæst í Versl­un Guðsteins og kost­ar 9.900 kr.
Skyrta með hvítum kraga er alltaf heillandi. Þessi fæst hjá …
Skyrta með hvít­um kraga er alltaf heill­andi. Þessi fæst hjá Kor­máki og Skildi og kost­ar 21.900 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda