c

Pistlar:

14. maí 2018 kl. 16:18

Anna Eiríksdóttir (annaeiriks.blog.is)

9 vikna hlaupaáætlun

Sumarið er framundan og margir spenntir fyrir því að hreyfa sig meira úti. Hlaup eru frábær hreyfing sem hægt er að stunda hvar sem er en mörgum finnst erfitt að byrja.

Ég setti saman 9 vikna hlaupaáætlun sem hjálpar þér vonandi að komast upp úr sófanum og með tímanum að geta hlaupið 5 km samfleytt.
 
Mikilvægt er að fylgja æfingaplaninu og hafa í huga að góðir hlutir gerast hægt, byrjaðu á þessari áætlun og skemmtilegt markmið væri svo að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst en þar er hægt að velja hlaupalengd sem hentar þér:) 
 
Mikilvægt er að gera góðar styrktaræfingar á móti hlaupunum en æfingaplanið Fit21  virkar þrusuvel á móti hlaupunum og tekur hver æfing aðeins 21 mínútu auk þess sem góður matseðill fylgir.
 
 
Anna Eiríksdóttir

Anna Eiríksdóttir

Deildarstjóri í Hreyfingu. Íþróttakennari, einkaþjálfari og eigandi annaeiriks.is sem er vefur fyrir konur sem býður uppá metnaðarfulla fjarþjálfun, uppskriftir, blogg o.fl. Meira