Ef þig langar að styrkja efri hluta líkamans, prófaðu þá að gera þessar æfingar þrisvar sinnum í viku, 3 umferðir í hvert skipti í nokkrar vikur og finndu muninn!
Ef þig langar að komast í flott form fyrir jól, taktu þá 30 daga áskorun með mér, sjá HÉR.